Тёмный
Legstaðaleit
Legstaðaleit
Legstaðaleit
Подписаться 115
Þetta er RU-vid síðan fyrir heimasíðuna Legstaðaleit. Hér verður birt efni tengt síðunni.
Endilega munið að gerast áskrifendur (smella á "subscribe"-takkann), þannig fáið þið að vita þegar það kemur nýtt efni OG þið styðjið síðuna.
This is the RU-vid channel for Legstaðaleit - Icelandic Graves.
Please remember to subscribe to get notifications when there are new videos and to support the channel.
Комментарии
@GunnarMárYngvason
@GunnarMárYngvason Месяц назад
Það er einfaldlega RANGT sem kemur fram í lesnum texta við þetta myndband, að leitarflokkar hafi fundið lík stýrimannsins, því það var ég, Gunnar Már Yngvason og 2 systkini mín sem fundu líkið 22. febrúar. Ég var tæpra 9 ára gamall og fjölskylda mín bjó í Norðurkoti við Stafnesveg sem er örskammt frá Fuglavík. Við krakkarnir höfðum fylgst með þegar fjörur voru gengnar og okkur hafði verið bannað að fara niður í fjöru. En við stálumst samt til þess nokkru eftir að leitarflokkur var horfinn og gengum fljótlega fram á líkið og hlupum til Fuglavíkur og létum Bjössa (Björn Bergmann) vita af líkfundinum og það var hann sem hringdi í lögreglu og lét vita! Hafa skal það sem sannara reynist!
@Legstadaleit
@Legstadaleit Месяц назад
Sæll Gunnar og kærar þakkir fyrir athugasemdina. Þessar upplýsingar koma úr blaðinu Faxi 01.06.1987, s. 148 þar sem kemur fram að það hafi verið í annarri eða þriðju ferð leitarflokka sem að lík stýrimannsins fannst. (Sjá hér: timarit.is/page/5186594?iabr=on). Ég mun bæta þessari leiðréttingu þinni við lýsingu myndbandsins (því miður er ekki hægt að leiðrétta myndbönd á RU-vid), þannig að það komi skýrt fram að það hafi verið þið sem genguð fram á líkið. Og biðst velvirðingar á þessari villu! Bestu kveðjur, Rakel
@GunnarMárYngvason
@GunnarMárYngvason Месяц назад
@@Legstadaleit Takk fyrir svarið og þína tilraun til að leiðrétta þessa villu í textanum.
@Legstadaleit
@Legstadaleit Месяц назад
@@GunnarMárYngvason Rétt skal vera rétt eins og amma mín sagði alltaf 🙂 Leiðréttingin kemur núna fram á mínútu 3:05 og þá sér fólk það vonandi. Takk aftur fyrir að láta mig vita af þessu!
@GunnarMárYngvason
@GunnarMárYngvason Месяц назад
@@Legstadaleit Takk kærlega! Vonandi lagar blaðið Faxi þesse vitleysu líka. Faxi er eini fjölmiðillinn sem sagði að leitarflokkar hefðu fundið líkið. ég skoðaði gamlar fréttir af þessu þegar ég komst á fullorðinsár og þar var yfirleitt bara sagt að líkið hefði fundist en ekki neitt um að við krakkarnir hefðum fundið það, né heldur að leitarmenn hefðu gert það, þetta var bara almennt orðað þannig að lík Péturs hefði fundist og hvar, sem var reyndar ónákvæmt en það skiptir engu máli -, bæirnir eru hlið við hlið og mjög stutt á milli en við fundum hann rétt fyrir neðan Norðurkot, heimili okkar.
@Legstadaleit
@Legstadaleit Месяц назад
Já það er vonandi. Þetta hlýtur að hafa verið hræðileg lífsreynsla, eitthvað sem aldrei gleymist.
@agnesnolan3879
@agnesnolan3879 2 месяца назад
This story was told with so much respect. It highlights the bravery and sacrifices that fishermen, as well as their families make. This is not an easy life and yet these men go out there to provide for their families and communities. By telling this story, we don’t forget the sacrifices these men and their families made. And what a beautiful song to honor a son’s love for his father ♥️🇮🇸💙
@kristinnsigurj
@kristinnsigurj 3 месяца назад
Hjartar skipstjóra er minnst við legstein föður síns er lést af slysförum í mai 1982 og hvílir í Setbergs kirkjugarði.
@Legstadaleit
@Legstadaleit 3 месяца назад
Takk fyrir upplýsingarnar. 🙂