Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við einkaþjálfarann, tónlistarmanninn, áhrifavaldinn og þúsundþjalasmiðinn Gumma Emil. Gummi Emil hefur verið á milli tannanna á fólki vegna uppátækja sinna á borð við að fara ber að ofan upp á Esjuna í miklum kulda. Þá fer Gummi yfir nýlega uppákomu í kjölfar sveppatripps sem vakti mikla athygli.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/as...
Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.
Fylgdu okkur á Facebook: / brotkast.is
Fylgdu okkur á RU-vid: / @brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: / brotkast.is
Fylgdu okkur á Twitter: / brotkasttv
Brotkast á vefnum: brotkast.is
29 окт 2024