Тёмный

Ljós þín loga - Your lights will shine 

Bjorgvin Halldorsson
Подписаться 1,5 тыс.
Просмотров 1,9 тыс.
50% 1

New single 2020
Performer Bo halldorsson
Song Halldor Gunnar
Lyric Bragi Valdimar
Song about what the world is going through right now. You heart light will shine right to the end.
Stay safe folks...Here is the lyric
Ljós þín loga
Stjörnublik yfir landi liggur
leysir upp myrkur og fals.
Hennar vongleði þjóðin þiggur
- þegar allt kemur til alls.
Fyllir hjarta mitt og huga lyftir
- hreyfir því sem að máli skiptir.
Ég veit að ljós þín loga
og leiða mig í rétta átt.
Þau stafa björtum boga
og breiða út sinn verndarmátt (í nótt).
Trúðu mér, að biðin tekur enda
tökum því, sem að höndum ber.
Treystu því, tækifærin lenda
- tíminn, vinnur með þér.
Nýtum hann í það sem mestu munar.
á myrkum stundum tilverunnar.
Ég veit að ljós þín loga
og leiða mig í rétta átt.
Þau stafa björtum boga
og breiða út sinn verndarmátt.
Mildust mætir nóttin
og mínu hjarta veitir fró.
Í sálu minni sefast óttinn
ég sé um leið nýfallinn snjó.
- Hátíðin hjartanu færir ró (og frið).
Ég veit að ljós þín loga
og leiða mig í rétta átt.
Þau stafa björtum boga
og breiða út sinn verndarmátt.
Ég sé öll ljósin loga.
Þau leiða mig í rétta átt.
Þau stafa björtum boga.

Видеоклипы

Опубликовано:

 

3 ноя 2020

Поделиться:

Ссылка:

Скачать:

Готовим ссылку...

Добавить в:

Мой плейлист
Посмотреть позже
Комментарии : 13   
@annagisladottir1660
@annagisladottir1660 Год назад
so beautiful mjog fallegt
@antoniajohannsson706
@antoniajohannsson706 3 года назад
Una preciosa melodia, cantada con muy buen gusto y mucha musicalidad.
@bohall
@bohall 3 года назад
I love you
@bohall
@bohall Год назад
Takk takk
@willisigur3241
@willisigur3241 3 года назад
Great
@bohall
@bohall Год назад
Takk takk
@umpoucodehistoria8563
@umpoucodehistoria8563 3 года назад
Mjög gott. Björgvin Halldórsson verður betri og betri með tímanum. Takk fyrir lögin og tónleikana.
@bohall
@bohall Год назад
Takk takk
@hakanliljeberg790
@hakanliljeberg790 2 года назад
In swedish: Ljus din låga...😇
@bohall
@bohall Год назад
Takk takk
@lindarosjohannsdottir5538
@lindarosjohannsdottir5538 3 года назад
fallegt lag Björgvin þú klikkar ekki. tónlistamaður af Guði gerður
@bohall
@bohall 3 года назад
Takk takk
@lindarosjohannsdottir5538
@lindarosjohannsdottir5538 3 года назад
snertir við hjarta mínu eins og lofsöngur í kirkju
Далее
myymälä suviseurat pudasjärvi torstai 2024
15:42
Просмотров 11 тыс.
He turned a baseball into a stylish shoe😱
00:59
Просмотров 530 тыс.
Recycled Car Tyres Get a Second Life! ♻️
00:58
Til þín (Live)
3:06
Просмотров 216
Johann Sebastian Bach, Toccata e Fuga in D Minor
8:40
Being happy through tougher times.
7:41
Просмотров 136
Tvær stjörnur Myndband/ Two stars by Megas
3:40
Просмотров 7 тыс.
Snjókorn falla
3:22
Просмотров 17 тыс.
Heinähommia, vanhoja valmetteja ja naiskauneutta!
34:57
Snæfinnur snjókarl
2:06
Просмотров 86
Bo 70 tónleikar. Birthday concert
2:13:49
Просмотров 20 тыс.
JANAGA - Интервью (Official Music Video)
2:38
Просмотров 278 тыс.
Ozoda - JAVOHIR ( Official Music Video )
6:37
Просмотров 7 млн
MASSA Feat. DITTO - Boss (Official Music Video)
3:23
Просмотров 619 тыс.
БОЛЬШЕ НЕ ВАЦОК
1:43
Просмотров 1,4 млн
LISA - ROCKSTAR (Lyrics)
2:19
Просмотров 510 тыс.