Frábær leið til að enda sketch sem þeir vissu ekkert hvernig þeir áttu að enda. Deus ex machina eins og þetta kallar, guð í vélinni. Búinn að mála þig út í horn þá reddar eitthvað steikt atvik málunum. Monty Python notuðu þetta t.d. í Life of Brian :)